Gunnar Óli

Gunnar Óli

 VS: 5173800 / Gsm 6173804

Gunnar Óli er umsjónar aðili fyrir þessa vefsíðu og virkur keppandi í keppnum félagssins.

Kofin er fyrir utan heimili mitt að Ásbúð 98, Ég hef gaman af því að fá fólk í heimsókn og sjálfsagt mál er að sýna fuglana og kofan hverjum þeim sem hefur áhuga. Félagsmenn hafa líka verið liðlegir þegar nýir aðilar vilja byrja með dúfur og hafa gefið unga eða fullorðna fugla til þeirra sem vilja vera með bréfdúfur.

Ég hvet alla sem hafa áhuga að vera með dúfur, að vera í sambandi við einhvern af þeim sem eru í félaginu og við hjálpum við að koma þessu af stað með þér.

Skemtilegar greinar

Morgunnblaðsgrein bls 10
Morgunnblaðsgrein bls 11
 

Viðtal í Morgunnblaðinu tekið við Gunnar, Sævar og Ásgeir. „Hvernig er að eiga dúfur í íbúðarhverfi“