Bréfdúfur

Ættir Bréfdúfna kynning:

Bréfdúfur eru Íþróttadýr! Og eins og hjá Íþróttamönnum eru mismunandi gerðir af keppnum. Bréfdúfur eru t.d. ræktaðar í stuttflug, milli lengdir og mjög langar vegalengdir. Valið í ræktun er á eiginleikum eins og þoli, hraða og vegalengd.
Hér fyrir neðan er listi yfir ættir og í hvað þær hafa verið ræktaðar. Þetta er auðvitað ekki tæmandi listi né er þetta 100% algilt.

Stutt flug

Braspenning are Janssen based Super Sprinters
Staf van Reet
Roland Janssen

Braspenning Roland Janssen

 

Stutt / milli vegalengd

Gebr van den Heuvel are Dutch sprint/middle Janssen Based Family
Gerard and Piet Lindelauf
Jules Severi are Black Huyskens – Van Riels
Adrie van der Rhee
Flor Engels & Sons
Gaby Vandenabeele – His birds are part of Belgian pigeon history
Michel van Lint – The Wizard of Zouteelouw

Flor Engels & Sons  Gaby Vandenabeele

 

Langflug

Jan Aarden International and Jan Aarden Based families – Líklega bestu Evrópsku fuglarnir í langflugi.

Jan Aarden

ps. Ég fékk að halda á Jan Aarden fuglum sem höfðu tekið þátt í Barcelona flugi og náð árangri. Gerð fuglana kom mér á óvart! litlir fuglar og þéttir, silkimjúkir, ég hafði átt von á löngum fuglum með stórum væng en það var sko aldeilis ekki.

Fjölhæfar

Boxford Corbett Busschaert- Mjög fjölhæfar frá 240 til 800 km Busschaert
Johnny Kirkpatrick – Ótrúlegur ferill og árangur í marga áratugi.
sjá meiri upplýsingar: http://www.fosterspigeons.co.uk/busschaert.htm

 

Busschaert                                                                 Busschaert