Marteinn Friðriksson

Marteinn Friðriksson

  Sími 896-8881

Marteinn er með „Ræktunar stöð“ á Ekrum þar eru  á  milli 200-300 bréfdúfur á sumrin, ásamt ýmsum öðrum dýrum. Marteinn er ekki bara listasmiður fyrir félagið, heldur er með góða ræktun sem margir félagsmenn hafa fengið fugla úr.
Hér fyrir neðan eru myndir af aðstöðinni sem hann hefur og myndir af einhverjum af þeim fjölda mörgum verðlaunagripum sem hann hefur smíðað fyrir félagið. Úr ræktuninni hafa komið fjölda margir góðir fuglar sem hafa unnið til verðlauna þar má nefna t.d. „IS 4721 12“, „1831 IS 14“ ,  að sjálfsögðu hefur hann keppt líka sjálfur með fuglana sína og vann meðal annars 1.sæti frá Húsavík 2015 með fugl „3318 IS 12“
Previous Button
Next Button